Mynd: Alanó klúbburinn

Tilgangur félagsins er eingöngu að efla 12 spora starf í landinu

Fundir í dag

Sporgöngumenn (KK)

Salur 201

Hádegisfundur

Salur 201

Sunnudagsdeild

Salur 204

Speaker-deild (Opinn)

Salur 102

EÐA

Salur 202

Nýliðafundur

Salur 101

PAX-RVK - AA bókin (KK)

Salur 203

Staðsetning

Velkomin að Héðinsgötu 1-3

 

Alanó klúbburinn er með starfsemi sína að Héðinsgötu 1-3. Húsnæðið býður upp á góða aðstöðu, en þar eru fimm salir í notkun ásamt félagsaðstöðu.

Húsið er á tveim hæðum og hefur góða eldhússtöðu á báðum hæðum.

Það er von okkar að þarna eigi mikið og gott starf eftir að fara fram og hlökkum til að sjá sem flesta stíga gæfuspor í þessu húsi.